Þjónusta

Bjóðum alla hefðbundna sérsmíðaþjónustu í stáli og ryðfríu.

Beygjuvél/suðuvinna

Höfum yfir að ráða öflugri beygjuvél með fjölbreytta möguleika á formun stáls. Öll almenn suðuvinna einnig.

Vatnsskurður

Vatnsskurðarvél okkar er búin leysigeysla sem gefur hámarks nákvæmni ásamt því að skila skurðinum hreinum og sléttum.

Vatnsskurður

Vatnsskurðarvél okkar er búin leysigeysla sem gefur hámarks nákvæmni ásamt því að skila skurðinum hreinum og sléttum.

Fræsivinna/rennismíði

Tökum að okkur fjölbreytta fræsivinnu og rennismíði. Höfum bæði reynslu og góðan tækjabúnað til þeirra verka.

þjónusta

Verkefnin hafa verið fjölbreytt og krefjandi

Við leggjum upp úr því að leysa málin með viðskiptavinum okkar. Hugmyndir eru til alls fyrst. Við förum yfir, metum og komum með tillögu að vinnslu.

Teikningar á stafrænu formi

Tökum við stafrænum teikningum frá verkkaupa. Bjóðum einnig uppá að koma hugmyndum á tölvutækt form og gera klárt til framleiðslu.

Hvernig er best að vinna verkið?

Þegar kröfur verkkaupa liggja fyrir, réttar teikningar og valið hefur verið efni skoðum við hvernig best er að vinna verkið.

Hvernig skilum við verkinu af okkur?

Skilalýsing er mikilvæg. Áður en við hefjum verkið þarf að liggja fyrir hvernig við skilum verkinu af okkur. Allt eftir þínum óskum.